Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
   mán 28. apríl 2025 11:35
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Markahlaðborð KR og sveiflur fyrir norðan
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrír leikir voru í Bestu deild karla í gær og er hægt að sjá mörkin úr þeim hér fyrir neðan.

KR bauð upp á veislu og pakkaði saman ÍA, KA vann gríðarlega mikilvægan sigur á FH í spennandi leik og aftur reyndist Höskuldur Gunnlaugsson hetja Breiðabiks.

KR 5 - 0 ÍA
1-0 Aron Sigurðarson ('24 )
2-0 Luke Morgan Conrad Rae ('32 )
3-0 Matthias Præst Nielsen ('64 )
4-0 Aron Sigurðarson ('85 )
5-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('89 )
Lestu um leikinn



KA 3 - 2 FH
1-0 Hrannar Björn Steingrímsson ('13 )
1-1 Böðvar Böðvarsson ('29 )
2-1 Grétar Snær Gunnarsson ('63 , sjálfsmark)
2-2 Rodrigo Gomes Mateo ('83 , sjálfsmark)
3-2 Bjarni Aðalsteinsson ('84 )
Lestu um leikinn



Vestri 0 - 1 Breiðablik
0-1 Höskuldur Gunnlaugsson ('71 )
0-1 Tobias Bendix Thomsen ('92 , misnotað víti)
Lestu um leikinn


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 6 4 1 1 13 - 5 +8 13
2.    Vestri 7 4 1 2 8 - 3 +5 13
3.    Breiðablik 6 4 1 1 11 - 8 +3 13
4.    KR 6 2 4 0 19 - 11 +8 10
5.    Valur 6 2 3 1 14 - 10 +4 9
6.    Fram 7 3 0 4 11 - 11 0 9
7.    Stjarnan 6 3 0 3 9 - 10 -1 9
8.    ÍBV 7 2 2 3 7 - 11 -4 8
9.    Afturelding 6 2 1 3 4 - 7 -3 7
10.    ÍA 6 2 0 4 6 - 15 -9 6
11.    KA 7 1 2 4 6 - 15 -9 5
12.    FH 6 1 1 4 9 - 11 -2 4
Athugasemdir
banner