Fer De Gea til Sádí Arabíu? - Ödegaard var nálægt því að ganga til liðs við Tottenham - Klopp hafnaði þýska landsliðinu
banner
   sun 28. maí 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - KR tekur á móti Stjörnunni
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrír leikir eru spilaðir í 10. umferð Bestu deildar karla í dag en KR tekur á móti Stjörnunni á Meistaravöllum klukkan 19:15.

KR-ingar unnu annan leik sinn í deildinni gegn Fram í síðustu umferð eftir að hafa tapað fimm leikjunum á undan. Nú fær liðið ágætis áskorun en Stjörnumenn mæta í heimsókn. Bæði lið eru með 7 stig.

Fylkir og ÍBV mætast klukkan 17:00 í Árbænum áður en FH tekur á móti HK í Krikanum.

Einn leikur er spilaður í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna er ÍBV og Grindavík eigast við á Hásteinsvelli klukkan 14:00.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
17:00 Fylkir-ÍBV (Würth völlurinn)
19:15 KR-Stjarnan (Meistaravellir)
19:15 FH-HK (Kaplakrikavöllur)

Mjólkurbikar kvenna
14:00 ÍBV-Grindavík (Hásteinsvöllur)

2. deild kvenna
16:00 Sindri-Haukar (Jökulfellsvöllurinn)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 19 2 1 65 - 20 +45 59
2.    Valur 22 14 3 5 53 - 25 +28 45
3.    Breiðablik 22 11 5 6 44 - 36 +8 38
4.    Stjarnan 22 10 4 8 45 - 25 +20 34
5.    FH 22 10 4 8 41 - 44 -3 34
6.    KR 22 9 5 8 29 - 36 -7 32
7.    KA 22 8 5 9 31 - 39 -8 29
8.    HK 22 6 7 9 37 - 48 -11 25
9.    Fylkir 22 5 6 11 29 - 45 -16 21
10.    Fram 22 5 4 13 32 - 47 -15 19
11.    ÍBV 22 5 4 13 24 - 43 -19 19
12.    Keflavík 22 1 9 12 20 - 42 -22 12
Athugasemdir
banner