Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
Sterkastur í 26. umferð - Þetta var skrifað í skýin
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
   sun 28. maí 2023 22:20
Arnar Laufdal Arnarsson
Kennie: Mér finnst miklu betra að spila á gervigrasi
watermark Kennie Chopart, fyrirliði KR
Kennie Chopart, fyrirliði KR
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
KR og Stjarnan mættust á Meistaravöllum í kvöld í leik sem endaði með 1-0 sigri KR við virkilega erfiðar aðstæður. Kennie Chopart, fyrirliði KR, var eðlilega sáttur eftir sigurinn.

„Já þú sérð bara völlin núna. Það var erfitt að spila boltanum og í dag fór leikurinn í langa bolta og við skoruðum eftir horn."

Lestu um leikinn: KR 1 -  0 Stjarnan

Kennie Chopart hefur spilað þá nokkra í gegnum tíðina og var Kennie spurður hversu erfitt hafi verið að spila við svona aðstæður eins og voru í Vesturbænum í kvöld

„Mér finnst þetta ekki gaman. Þegar maður getur ekki spilað boltanum og boltinn er alltaf að hoppa og skoppa. Mér finnst þetta ömurlegt og mér finnst miklu betra að spila á gervigrasi."

„Mér fannst við góðir í fyrri hálfleik. Við héldum bara áfram að gera easy hluti það sem við erum búnir að gera í síðustu leikjum. Það tekur allt tíma með nýtt lið."

Viðtalið í heild sinni má sjá við Kennie í sjónvarpinu hér að ofan."
Athugasemdir
banner
banner
banner