Phillips, Toney, Guirassy, Vlahovic, Thuram, Mbappe og fleiri koma við sögu.
   lau 07. október 2023 10:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Samantekt
Þessir eru að verða samningslausir - Nokkur stór nöfn
watermark Samningur Jóans rennur út í lok tímabils.
Samningur Jóans rennur út í lok tímabils.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
watermark Davíð hefur verið orðaður við félög erlendis.
Davíð hefur verið orðaður við félög erlendis.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
watermark Arnór Gauti er U21 landsliðsmaður.
Arnór Gauti er U21 landsliðsmaður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
watermark Vuk hefur verið að sýna gæði sín með FH í sumar.
Vuk hefur verið að sýna gæði sín með FH í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
watermark Ólafur er U21 landsliðsmaður.
Ólafur er U21 landsliðsmaður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
watermark Kennie hefur verið orðaður við FH.
Kennie hefur verið orðaður við FH.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
watermark Mathias Rosenörn hefur verið orðaður við önnur félög.
Mathias Rosenörn hefur verið orðaður við önnur félög.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslandsmótinu fer að ljúka, lokaumferðin fer fram um helgina. Margir leikmenn eru á lokaári samninga sinna og önnur félög mega ræða við þá um að ganga í raðir viðkomandi félags eftir tímabilið.

Þegar sex mánuðir eru í að samningur leikmanns rennur út mega önnur félög ræða við hann.

Fréttaritari tók í byrjun febrúar saman lista yfir þá leikmenn sem, samkvæmt vefsíðu Knattspyrnusambandsins, renna út á samningi á þessu ári. Leikmennirnir á listanum komu við sögu á tímabilinu í fyrra eða á undirbúningstímabilinu í vetur.

Þá eru einnig leikmenn sem valdir hafa verið í yngri landsliðin (U17-U19).

Á listanum eru leikmenn sem skráðir eru í félög sem leika í Bestu deild karla í sumar. Einhver dæmi voru um að leikmenn væru ekki með skráða eða uppfærða samningsstöðu en fréttaritari miðaði við upplýsingar úr tilkynningum félaga í sérstökum tilvikum.

Í einhverjum tilfellum geta menn verið með lengri samninga en nýtt sér uppsagnarákvæði í haust og þar með orðið samningslausir. Þar sem ekki eru til upplýsingar um slík ákvæði eru þeir leikmenn ekki á lista.

Það er möguleiki á því að einhver villa sé í þessari samantekt. Hægt að senda ábendingar í tölvupósti á [email protected] eða í einkaskilaboðum á Twitter.

Samningsstaða leikmanna var skoðuð aftur í dag, 18. október

Breiðablik:
Davíð Ingvarsson (1999) - 16.10
Andri Rafn Yeoman (1992) - 16.11
Arnór Sveinn Aðalsteinsson (1986) - 1.12
Kristófer Ingi Kristinsson (1999) - 31.12
Gabríel Snær Hallsson (2007) - Enginn samningur skráður

KA:
Steinþór Freyr Þorsteinsson (1985) - 31.12
Dusan Brkovic (1989) - 31.10
Harley Willard (1997) - 16.11
Ingimar Torbjörnsson Stöle (2004) - 16.11
Jóan Símun Edmundsson (1991) - 31.12
Sindri Sigurðarson (2005) - Enginn samningur skráður
Sigurður Brynjar Þórisson (2004) - Enginn samningur skráður
Mikael Breki Þórðarson (2007) - Enginn samningur skráður

Víkingur:
Kyle McLagan (1995) - 31.10
Halldór Smári Sigurðsson (1988) - 16.10
Tómas Þórisson (2003) - 31.12
Jóhann Kanfory Tjörvason (2006) - Enginn samningur skráður

KR:
Kennie Chopart (1990) - 16.10
Kristinn Jónsson (1990) - 16.10
Aron Snær Friðriksson (1997) - 16.10
Pontus Lindgren (2000) - 1.12
Hrafn Tómasson (2003) - 31.12
Patrik Thor Pétursson (2005) - 16.10

Stjarnan:
Björn Berg Bryde (1992) - 31.10
Joey Gibbs (1992) - 16.11
Bjarki Hauksson (2006) - Enginn samningur skráður
Hafþór Andri Benediktsson (2006) - Enginn samningur skráður
Gunnar Orri Olsen (2008) - Enginn samningur skráður
Tómas Óli Kristjánsson (2008) - Enginn samningur skráður

Valur:
Birkir Már Sævarsson (1984) - 16.11
Haukur Páll Sigurðsson (1987) - 16.10
Guy Smit (1996) - 16.10
Sveinn Sigurður Jóhannesson (1995) - 16.10
Kristján Hjörvar Sigurkarlsson (2005) - 31.12
Benedikt Jóel Elvarsson (2007) - Enginn samningur skráður
Djordje Biberdzic (2004) - Enginn samningur skráður
Thomas Ari Arnarsson (2007) - Enginn samningur skráður
Helber Josua Catano Catano (2006) - Enginn samningur skráður

Keflavík:
Muhamed Alghoul (1996) - 16.11
Helgi Þór Jónsson (1994) - 31.12
Ómar Jóhannsson (1981) - 31.12
Jökull Máni Jakobsson (2003) - 31.12

ÍBV:
Sigurður Arnar Magnússon (1999) - 16.11
Guðjón Orri Sigurjónsson (1992) - 1.11
Elvis Bwomono (1998) - 31.10
Filip Valencic (1992) - 31.12
Jón Jökull Hjaltason (2001) - 31.12
Eyþór Daði Kjartansson (2000) - 31.12
Richard King (2001) - Enginn samningur skráður
Dwayne Atkinson (2002) - Enginn samningur skráður
Kevin Bru (1988) - 31.12
Michael Jordan Nkololo (1992) - 31.12
Arnór Sölvi Harðarson (2004) - 16.11
Mikkel Hasling (1991) - 16.11

Fram:
Ólafur Íshólm Ólafsson (1995) - 30.11
Þórir Guðjónsson (1991) - 31.10
Arnór Daði Aðalsteinsson (1997) - 31.10
Mikael Trausti Viðarsson (2005) - 31.12
Anton Hrafn Hallgrímsson (2002) - 30.11
Ion Perello Machi (1998) - 16.11
Anton Ari Bjarkason (2004) - Enginn samningur skráður
Alexander Arnarsson (2005) - Enginn samningur skráður

FH:
Björn Daníel Sverrisson (1990) - 16.11
Ólafur Guðmundsson (2002) - 16.10
Vuk Oskar Dimitrijevic (2001) - 16.10
Eggert Gunnþór Jónsson (1988) - 16.11
Finnur Orri Margeirsson (1991) - 15.11
Kjartan Henry Finnbogason (1986) - 16.11
Daði Freyr Arnarsson (1998) - 16.10
Dagur Traustason (2005) - 16.10
Arngrímur Bjartur Guðmundsson (2005) - 16.10
Baldur Kári Helgason (2005) - 16.10

Fylkir:
Arnór Gauti Jónsson (2002) - 31.12
Unnar Steinn Ingvarsson (2000) - 31.12
Ólafur Karl Finsen (1992) - 16.11
Axel Máni Guðbjörnsson (2002) - 31.12
Aron Snær Guðbjörnsson (2004) - 16.10

HK:
Arnar Freyr Ólafsson (1993) - 16.10
Hassan Jalloh (1998) - 16.10
Arnþór Ari Atlason (1993) - 16.10
Leifur Andri Leifsson (1989) - 16.10
Eiður Atli Rúnarsson (2002) - 31.12
Teitur Magnússon (2001) - 16.10
Kristján Snær Frostason (2005) - 31.12
Tumi Þorvarsson (2005) - 31.12
Hákon Freyr Jónsson (2003) - 31.12
Magnús Arnar Pétursson (2006) - 31.12
Amin Cosic (2005) - 31.12
Benedikt Briem (2006) - Enginn samningur skráðurLeikmenn úr neðri deildum í yngri landsliðum:

ÍA:
Jón Gísli Eyland Gíslason (2002) - 16.11

Selfoss:
Eysteinn Ernir Sverrisson (2007) - Enginn samningur skráður

Grótta:
Tómas Johannessen (2007) - Enginn samningur skráður

Þróttur R.:
Kolbeinn Nói Guðbergsson (2007) - Enginn samningur skráður

ÍR:
Róbert Elís Hlynsson (2007) - Enginn samningur skráður
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner