Salah og Van Dijk framlengja - Liverpool opið fyrir því að selja Nunez - Nkunku til Barcelona?
   fim 28. nóvember 2024 16:36
Kári Snorrason
Byrjunarlið Víkings gegn FC Noah: Þrjár breytingar - Nikolaj Hansen á bekknum
Fyrirliðinn byrjar á bekknum.
Fyrirliðinn byrjar á bekknum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Guðni kemur í stað Gunnars Vatnhamars.
Jón Guðni kemur í stað Gunnars Vatnhamars.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klukkan 17:45 mætir Víkingur liði FC Noah í 4. umferð Sambandsdeildarinnar. Liðin mætast á þjóðarleikvangi Armena í Jerevan, búið er að opinbera byrjunarliðin.

Lestu um leikinn: FC Noah 0 -  0 Víkingur R.

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings gerir þrjár breytingar á liði sínu frá 2-0 sigri Víkinga gegn Borac Banja Luka.

Nikolaj Hansen tekur sér sæti á bekknum. Þeir Erlingur Agnarsson og Gunnar Vatnhamar ferðuðust báðir ekki með Víkingum, Gunnar er meiddur en Erlingur er að verða faðir.

Inn í byrjunarliðið koma þeir Ari Sigurpálsson, Valdimar Þór Ingimundarson og Jón Guðni Fjóluson.

Guðmundur Þórarinsson leikur með FC Noah og er í leikmannahóp en ólíklegt er að hann spili vegna meiðsla.




Byrjunarlið FC Noah:
92. Aleksey Ploshchadnyi (m)
3. Sergei Muradian
7. Hélder Ferreira
8. Gonçalo Gregório
11. Erald Çinari
19. Hovhannes Hambartsumyan
27. Gor Manvelyan
28. Pablo Santos
81. Imrane Oulad Omar
88. Yan Eteki
93. Virgile Pinson

Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
5. Jón Guðni Fjóluson
8. Viktor Örlygur Andrason
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
17. Ari Sigurpálsson
19. Danijel Dejan Djuric
21. Aron Elís Þrándarson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
24. Davíð Örn Atlason
25. Valdimar Þór Ingimundarson
Stöðutaflan Evrópa Sambandsdeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Chelsea 6 6 0 0 26 5 +21 18
2 Guimaraes 6 4 2 0 13 6 +7 14
3 Fiorentina 6 4 1 1 18 7 +11 13
4 Rapid 6 4 1 1 11 5 +6 13
5 Djurgarden 6 4 1 1 11 7 +4 13
6 Lugano 6 4 1 1 11 7 +4 13
7 Legia 6 4 0 2 13 5 +8 12
8 Cercle Brugge 6 3 2 1 14 7 +7 11
9 Jagiellonia 6 3 2 1 10 5 +5 11
10 Shamrock 6 3 2 1 12 9 +3 11
11 APOEL 6 3 2 1 8 5 +3 11
12 Pafos FC 6 3 1 2 11 7 +4 10
13 Panathinaikos 6 3 1 2 10 7 +3 10
14 Olimpija 6 3 1 2 7 6 +1 10
15 Betis 6 3 1 2 6 5 +1 10
16 Heidenheim 6 3 1 2 7 7 0 10
17 Gent 6 3 0 3 8 8 0 9
18 FCK 6 2 2 2 8 9 -1 8
19 Vikingur R. 6 2 2 2 7 8 -1 8
20 Borac BL 6 2 2 2 4 7 -3 8
21 Celje 6 2 1 3 13 13 0 7
22 Omonia 6 2 1 3 7 7 0 7
23 Molde 6 2 1 3 10 11 -1 7
24 Backa Topola 6 2 1 3 10 13 -3 7
25 Hearts 6 2 1 3 6 9 -3 7
26 Boleslav 6 2 0 4 7 10 -3 6
27 Istanbul Basaksehir 6 1 3 2 9 12 -3 6
28 Astana 6 1 2 3 4 8 -4 5
29 St. Gallen 6 1 2 3 10 18 -8 5
30 HJK Helsinki 6 1 1 4 3 9 -6 4
31 Noah 6 1 1 4 6 16 -10 4
32 TNS 6 1 0 5 5 10 -5 3
33 Dinamo Minsk 6 1 0 5 4 13 -9 3
34 Larne FC 6 1 0 5 3 12 -9 3
35 LASK Linz 6 0 3 3 4 14 -10 3
36 Petrocub 6 0 2 4 4 13 -9 2
Athugasemdir
banner
banner