Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
   mán 29. maí 2023 06:00
Brynjar Ingi Erluson
2. deild kvenna: Haukakonur taplausar á toppnum
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sindri 0 - 5 Haukar
0-1 Edda Mjöll Karlsdóttir ('7 )
0-2 Ana Catarina Da Costa Bral ('59 )
0-3 Eva Alexandra Kristjánsdóttir ('72 )
0-4 Kristín Fjóla Sigþórsdóttir ('83 )
0-5 Aníta Kristín Árnadóttir ('87 )

Haukar unnu sannfærandi 5-0 sigur á Sindra í 2. deild kvenna á Jökulfellsvelli í gær.

Edda Mjöll Karlsdóttir gerði eina mark Hauka í fyrri hálfleik en það kom eftir sjö mínúutr.

Ana Catarina Da Costa Bral, Eva Alexandra Kristjánsdóttir, Kristín Fjóla Sigþórsdóttir og Aníta Kristín Árnadóttir bættu við fjórum í síðari og gulltryggðu sigurinn.

Haukar eru á toppnum með 11 stig eftir fimm leiki. Liðið er taplaust en Sindri er í næst neðsta sæti með 1 stig og enn í leit að fyrsta sigrinum.
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 20 14 3 3 61 - 28 +33 45
2.    ÍA 20 13 2 5 68 - 28 +40 41
3.    Haukar 20 12 4 4 65 - 18 +47 40
4.    Fjölnir 20 11 3 6 77 - 34 +43 36
5.    Einherji 19 12 0 7 50 - 23 +27 36
6.    Völsungur 20 11 1 8 38 - 33 +5 34
7.    ÍH 19 10 2 7 46 - 37 +9 32
8.    Álftanes 19 8 5 6 53 - 33 +20 29
9.    KH 20 2 2 16 35 - 74 -39 8
10.    Sindri 20 2 1 17 16 - 113 -97 7
11.    Smári 19 1 1 17 12 - 100 -88 4
Athugasemdir
banner