Chelsea gerir tilboð í Bellingham - Stórlið vilja Wirtz - Man City gæti gert tilbið í Wharton
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   fös 29. júní 2018 20:25
Orri Rafn Sigurðarson
Berglind Rós: Þetta gefur auka orku
Berglind Rós í leik með Fylki í fyrra
Berglind Rós í leik með Fylki í fyrra
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
„Ég er ekkert smá sátt ég er ótrúlega sátt með liðið og þjálfaranna við vildum þetta ógeðslega mikið og ég bara vá ég er rosalega ánægð að vera komin í 4-liða úrslit." Sagði Berglind Rós fyrirlið Fylkis eftir frábæran 3-2 sigur á ÍBV í kvöld og eru þar með komnar í 4-liða úrslit bikarsins.

Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  2 ÍBV

Föstu leikatriði Fylkis voru að ógna mikið í þessum leik og uppskáru þær mörk úr þeim. Er Kjartan duglegur að æfa þau?

„Ekki mikið en við förum í þetta og Kjartan er búin að segja okkur að stilla upp í tvö leikkerfi og það heppnaðist núna til dæmis."

Fylkir er í Inkasso deildinni en eru komnar í 4-liða úrslit. Það hlýtur að hafa góð áhrif á hópinn?

„Þetta gefur auka orku og við erum rosa sáttar og gefa í og komast eins langt og við getum og bara klára þetta." Sagði Berglind að lokum.

Viðtalið ói heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner