Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   mið 29. júlí 2015 22:47
Aron Elvar Finnsson
Donni: Mér fannst þetta aldrei nein spurning
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Þetta var mikill gleðidagur, við stóðum okkur vel,” sagði Halldór Jón Sigurðsson þjálfari Þórs eftir 6-1 sigur á BÍ/Bolungarvík nú í kvöld.

Lestu um leikinn: Þór 6 -  1 BÍ/Bolungarvík

„Mér fannst við spila leikinn ágætlega í fyrri hálfleik en eftir að við urðum einum fleiri í seinni þá var þetta aldrei nein spurning. Í rauninni fannst mér þetta aldrei spurning, þeir ógnuðu ekki markinu okkar nema í föstum leikatriðum og við vissum líka að það yrði þannig, en fagmannlega gert hjá strákunum að sigla þessu heim.”

„Við undirbjuggum okkur mjög vel fyrir þennan leik og strákarnir voru klárir í mjög erfiðan leik því að BÍ eru góðir, þrátt fyrir að tölurnar í dag segi það kannski ekki endilega. Þeir eru klárlega með mjög flotta einstaklinga í sínu liði sem geta verið öllum liðum erfiðir.”

Gísli Páll Helgason er meiddur og heldur út til Bandaríkjanna í nám í Ágúst. Aðspurður hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Þór í sumar sagði Donni:
„Ég tel allar líkur á því. Við höldum bara í vonina en hann tognaði aftan í læri og það veit aldrei á gott.”

Nánar er rætt við Donna hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner