Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
banner
   fim 30. júlí 2020 22:25
Ingimar Bjarni Sverrisson
Brynjar Björn: Var pínu órólegur á kafla
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Mjög góð, við jöfnum leikinn og erum komin 3-1 yfir á hálfleik. Ekki hægt að kvarta yfir því,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK um viðbrögð liðs síns við að lenda 0-1 undir á þriðju mínútu gegn Aftureldingu í kvöld. Leik lauk 6-2 fyrir HK.

Lestu um leikinn: HK 6 -  2 Afturelding

Spurður um sú ákvörðun að hafa Valgeir í hægri bakverði í leiknum, eftir að Birkir Valur fór í atvinnumennsku sagði hann: „Það er bara lausn sem við höfum og höfum alltaf haft. Hann spilaði nokkra leiki þar í fyrra. Það kemur í ljós á næstu dögum og vikum hvernig það þróast.“

„Það er í lagi með alla, Stefan helst sem fékk smá krampa og Ari. Þeir hlupu mikið og eru ekki búnir að spila mikið af leikjum þannig að kannski ekki skrýtið að þeir fái smá krampa,“ sagði hann um nokkrar skiptingar í lok leiksins þar sem leikmenn litu út fyrir að hafa meiðst smávægilega.
Athugasemdir
banner
banner