Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   sun 30. júlí 2023 16:25
Baldvin Már Borgarsson
Arnar Gunnlaugs fyrir leik: ÍBV er mikið ''chaos team'' í góðri merkingu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Arnar Gunnlaugsson kom í stutt spjall við fótbolta.net í aðdraganda leiksins gegn ÍBV sem hefst núna kl 17:00 í Víkinni.

Arnar var spenntur fyrir leiknum og fór yfir sviðið.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 6 -  0 ÍBV

„Þeir eru búnir að vera á fínu skriði þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Blikum í síðustu umferð, við vitum hvað þeir standa fyrir, þeir eru mikið svona ''chaos team'' í góðri merkingu, þeir pressa hátt sem gefur okkur viss tækifæri en við þurfum að vera varhuga um hvað þeirra leikmenn geta gert.''

Ætla Vikingar að gera eitthvað til að koma Eyjamönnum á óvart?

„Það vita allir að við förum í okkar 3-2-5 kerfi sem er í tísku í dag, en við gerum það kerfi aðeins öðruvísi en flestir í heiminum því við erum með tvo bakverði, ef ég tek Man City sem dæmi þá eru þeir með þrjá hafsenta í þriggja manna uppspilslínunni sinni en við erum með Oliver Ekroth og tvo bakverði, það gefur okkur auka vopn í sóknarleik og við ætlum að nýta okkur það í dag.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar fer Arnar betur ofan í saumana á viðureigninni, fyrri leik liðanna og stöðuna á Aroni Elís sem er fjarverandi í dag.


Athugasemdir
banner
banner