Real Madrid ætlar að reyna við Bruno Fernandes - Barcelona vill ekki selja Pedri - Sænskur landsliðsmaður til Man City?
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
   sun 30. júlí 2023 16:25
Baldvin Már Borgarsson
Arnar Gunnlaugs fyrir leik: ÍBV er mikið ''chaos team'' í góðri merkingu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Arnar Gunnlaugsson kom í stutt spjall við fótbolta.net í aðdraganda leiksins gegn ÍBV sem hefst núna kl 17:00 í Víkinni.

Arnar var spenntur fyrir leiknum og fór yfir sviðið.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 6 -  0 ÍBV

„Þeir eru búnir að vera á fínu skriði þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Blikum í síðustu umferð, við vitum hvað þeir standa fyrir, þeir eru mikið svona ''chaos team'' í góðri merkingu, þeir pressa hátt sem gefur okkur viss tækifæri en við þurfum að vera varhuga um hvað þeirra leikmenn geta gert.''

Ætla Vikingar að gera eitthvað til að koma Eyjamönnum á óvart?

„Það vita allir að við förum í okkar 3-2-5 kerfi sem er í tísku í dag, en við gerum það kerfi aðeins öðruvísi en flestir í heiminum því við erum með tvo bakverði, ef ég tek Man City sem dæmi þá eru þeir með þrjá hafsenta í þriggja manna uppspilslínunni sinni en við erum með Oliver Ekroth og tvo bakverði, það gefur okkur auka vopn í sóknarleik og við ætlum að nýta okkur það í dag.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar fer Arnar betur ofan í saumana á viðureigninni, fyrri leik liðanna og stöðuna á Aroni Elís sem er fjarverandi í dag.


Athugasemdir
banner
banner
banner