Real Madrid ætlar að reyna við Bruno Fernandes - Barcelona vill ekki selja Pedri - Sænskur landsliðsmaður til Man City?
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
   sun 30. júlí 2023 16:17
Baldvin Már Borgarsson
Hemmi Hreiðars brattur fyrir leik: Þetta hafa alltaf verið hörku leikir
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Hermann Hreiðarsson spjallaði stuttlega við Fótbolta.net fyrir leik um viðureignina framundan gegn Víkingum sem hefst klukkan 17:00.

Hermann var brattur og klár í slaginn en Eyjamenn vilja hefna fyrir tapið í Eyjum í byrjun sumars þar sem Víkingar skoruðu sigurmarkið seint í uppbótartíma.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 6 -  0 ÍBV

„Okkur hlakkar til allra leikja, þeir eru búnir að vera heitir í sumar svo þetta verður hörku leikur.''


„Það er aldrei leyndarmál hvað við erum að gera og það vita það allir. Við fáum alltaf okkar færi og svo er bara spurning hvernig færanýtingin verður, það er stemning og við höfum bullandi trú á okkur að vinna alla leiki.''

Sigur í dag hleypir Eyjamönnum í baráttuna um efri lokakeppni, er Hermann að horfa í það?

„Að sjálfssögðu, það eru nánast öll lið að því, það eru top 3 og svo eru öll önnur lið í reytingi, það getur farið á alla vegu þannig að við horfum að sjálfssögðu á það.''

Eyjamenn fengu rautt spjald í fyrri hálfleik hér í Víkinni í fyrra og svo jöfnunrmark á sig seint í uppbótartíma, horfa Eyjamenn í þann leik til þess að mótivera sig í dag?

„Já við erum að horfa í það og þann dómaraskandal sem var hér í fyrra, þetta hafa alltaf verið hörku leikir.''


Athugasemdir
banner
banner