Á fimmtudagskvöld leikur Valur seinni leik sinn gegn St Mirren í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu.
Leikið verður á St Mirren Park en fyrri leikurinn á Hlíðarenda endaði með markalausu jafntefli.
Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með Val í seinni leiknum en Kristján Óli Sigurðsson úr Þungavigtinni greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X.
„Gylfi Sig ferðast ekki með Valsmönnum til Skotlands. Alvöru blóðtaka fyrir seinni leikinn," skrifar Kristján.
Gylfi lék allan leikinn þegar Valur tapaði 4-1 fyrir Fram í Bestu deildinni á sunnudaginn síðasta.
Leikið verður á St Mirren Park en fyrri leikurinn á Hlíðarenda endaði með markalausu jafntefli.
Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með Val í seinni leiknum en Kristján Óli Sigurðsson úr Þungavigtinni greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X.
„Gylfi Sig ferðast ekki með Valsmönnum til Skotlands. Alvöru blóðtaka fyrir seinni leikinn," skrifar Kristján.
Gylfi lék allan leikinn þegar Valur tapaði 4-1 fyrir Fram í Bestu deildinni á sunnudaginn síðasta.
Gylfi Sig ferðast ekki með Valsmönnum til Skotlands. Alvöru blóðtaka fyrir seinni leikinn.
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) July 30, 2024
Athugasemdir