Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   þri 30. nóvember 2021 23:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þessir hefðu unnið Ballon d'Or í heimi án Messi og Ronaldo
Andres Iniesta.
Andres Iniesta.
Mynd: Getty Images
Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru tveir af bestu fótboltamönnum allra tíma. Og klárlega eru þeir verið þeir tveir bestu frá árinu 2000.

Þeir hafa sópað til sín Ballon d'Or verðlaunum og hefur annar hvor þeirra unnið 12 af síðustu 13 gullknöttum. Besti fótboltamaður- og kona heims fá Ballon d'Or verðlaunin, sem er veitt á ári hverju.

Messi vann sinn sjöunda gullknött í gær þegar hann var verðlaunaður fyrir að vera besti leikmaður í heimi árið 2021. Ronaldo hefur unnið þá fimm talsins.

Frá árinu 2008, hefur aðeins Luka Modric náð að skáka þeim. Hann gerði það árið 2018 eftir að hann vann Meistaradeildina með Real Madrid og hjálpaði Króatíu að fara í úrslitaleik HM.

En hvernig væri þetta ef Ronaldo og Messi væru ekki til? Hverjir hefðu þá unnið þessu virtu verðlaun?

Hér að neðan má sjá listann.
Athugasemdir
banner
banner
banner