Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 31. mars 2021 20:53
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Undankeppni HM: Bjargvætturinn Maguire - Danir ógnarsterkir
Danmörk byrjar undankeppnina af miklum krafti!
Danmörk byrjar undankeppnina af miklum krafti!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þá er þessum landsleikjaglugga lokið í Evrópu. Það var leikið í undankeppni HM 2022 í kvöld.

Úrslit úr riðli Íslands:
Undankeppni HM: Armenía með fullt hús í riðli okkar
Fyrstu stigin í hús
Gríðarlega óvænt úrslit í riðli Íslands

Harry Maguire var hetja Englendinga gegn Póllandi eftir að John Stones gerði mistök í marki Pólverja. Spánn, Ítalía og Frakkland unnu öll leiki sína í kvöld.

Danmörk byrjar þessa undankeppni af gríðarlegum krafti en liðið vann 4-0 sigur á Austurríki á útivelli í kvöld. Danmörk hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í undankeppninni og er með markatöluna 14:0 eftir þrjá leiki.

Hér að neðan má sjá öll úrslitin í leikjunum sem voru ekki í riðli okkar Íslendinga.

Hérna má sjá stöðuna í riðlunum eftir þennan landsleikjaglugga.

B-riðill
Grikkland 1 - 1 Georgía
1-0 Otar Kakabadze ('76 , sjálfsmark)
1-1 Khvicha Kvaratskhelia ('78 )

Spánn 3 - 1 Kosóvó
1-0 Dani Olmo ('34 )
2-0 Ferran Torres ('36 )
2-1 Besar Halimi ('70 )
3-1 Gerard Moreno ('75 )

C-riðill
Litháen 0 - 2 Ítalía
0-1 Stefano Sensi ('47 )
0-2 Ciro Immobile ('90 , víti)

Norður-Írland 0 - 0 Búlgaría

D-riðill
Bosnia og Herzegóvína 0 - 1 Frakkland
0-1 Antoine Griezmann ('60 )

Úkraína 1 - 1 Kasakstan
1-0 Roman Yaremchuk ('20 )
1-1 Serikzhan Muzhikov ('59 )

F-riðill
Austurríki 0 - 4 Danmörk
0-1 Andreas Olsen ('58 )
0-2 Joakim Maehle ('63 )
0-3 Pierre-Emile Hojbjerg ('67 )
0-4 Andreas Olsen ('74 )

Moldóva 1 - 4 Ísrael
1-0 Catalin Carp ('29 )
1-1 Eran Zahavi ('45 )
1-2 Manor Solomon ('57 )
1-3 Munas Dabbur ('64 )
1-4 Bebras Natcho ('66 )
Rautt spjald: Ion Nicolaescu, Moldova ('50)

Skotland 4 - 0 Færeyjar
1-0 John McGinn ('7 )
2-0 John McGinn ('53 )
3-0 Charlie Adam ('60 )
4-0 Ryan Fraser ('70 )

I-riðill
Andorra 1 - 4 Ungverjaland
0-1 Attila Fiola ('45 )
0-2 Daniel Gazdag ('51 )
0-3 Laszlo Kleinheisler ('58 )
1-3 Marc Pujol ('90 , víti)
1-4 Loic Nego ('90 )

England 2 - 1 Pólland
1-0 Harry Kane ('19 , víti)
1-1 Jakub Moder ('58 )
2-1 Harry Maguire ('85 )

San Marínó 0 - 2 Albanía
0-1 Rey Manaj ('63 )
0-2 Myrto Uzuni ('85 )
Athugasemdir
banner
banner