Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 31. mars 2024 14:38
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Man City og Arsenal: Saka og De Bruyne byrja
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Það fer að koma að stórleik deildarinnar til þessa þegar Manchester City og Arsenal mætast.


Lestu um leikinn: Manchester City 0 -  0 Arsenal

Bæði lið eru að kljást við meiðsli en Kevin de Bruyne er klár í slaginn og er í byrjunarliði Man City. Kyle Walker er hins vegar á meiðslalistanum en John Stones er á bekknum.

Gabriel Jesus kemur inn í lið Arsenal á kostnað Leandro Trossard.

Gabriel, Bukay Saka og Gabriel Martinelli eru allir klárir í slaginn en Martinelli er á bekknum meðan hinir tveir félagar hans eru í byrjunarliðinu.

Man City: Ortega, Akanji, Dias, Ake, Gvardiol, Rodrigo, Kovacic, De Bruyne, Bernardo, Foden, Haaland.

Arsenal: Raya, White, Saliba, Gabriel, Kiwior, Odegaard, Jorginho, Rice, Saka, Havertz, Jesus.


Athugasemdir
banner