Bjarni Guðjóns var glaður í bragði eftir 4-0 sigur KR gegn Keflavík í kvöld. KR byrjaði í 4-4-2 til að reyna að koma Keflvíkingum á óvart. Liðið spilaði þó betur þegar þeir fóru aftur í 4-3-3.
Lestu um leikinn: KR 4 - 0 Keflavík
Sögusagnir eru um að Schoop, sem var besti maður KR í kvöld, sé á leið frá félaginu en það stóð ekki á svörum hjá Bjarna þegar hann var spurður um málið. „Það virðist vera sami maðurinn að segja ykkur þetta. Nei, það er ekki rétt. Ekki eins og staðan er núna.“
Athugasemdir