Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   þri 31. ágúst 2021 20:35
Anton Freyr Jónsson
Gaui Þórðar: Ég verð áfram með liðið
Lengjudeildin
Guðjón Þórðarson, þjálfari Víkings Ó.
Guðjón Þórðarson, þjálfari Víkings Ó.
Mynd: Raggi Óla
„Ég vissi að Kórdrengir yrðu öflugir. Þeir byrjuðu leikinn mjög kröftugt. Ég varaði mína menn við að við að við yrðum að ná fótfestu strax í leiknum og byrja af krafti en við gerðum það ekki og vöknuðum ekki fyrr en staðan var orðin 2-0." voru fyrstu viðbrögð Guðjóns Þórðarssonar þjálfara Víkings Ólafsvíkur

Lestu um leikinn: Kórdrengir 4 -  0 Víkingur Ó.

Víkingar Ólafsvík lentu 2-0 undir strax eftir 15.mínútna leik og þá var þetta strax orðið erfitt fyrir Víkinga að koma til baka.

„Það kom mark eftir sjö mínútur og svo á 15.mínútu eftir það var þetta erfitt en það er alltaf séns í 2-0 því þriðja markið er það sem telur, það drap okkur og það hefði gefið okkur líflínu ef við hefðum skorað markið en við áttum sénsa til þess að gera, við áttum tilraunir sem við hefðum getað unnið betur úr og áframhaldið er erfitt."

Guðjón Þórðarsson staðfesti í kvöld að hann ætlar að halda áfram með liðið og taka á skarið með liðinu á næsta tímabili í C-deild.

„Ég verð áfram með liðið."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan. Þar sem Guðjón Þórðarson var meðal annars spurður út í stóra málið sem allir ræða um.
Athugasemdir
banner