Útvarpsþátturinn Fótbolti.net var á sínum stað í gær. Þátturinn er á X-inu FM 97,7 á laugardögum milli 12 og 14.
Bræðurnir Daníel og Jóhann Laxdal úr Stjörnunni voru gestir þáttarins að þessu sinni.
Farið var yfir fréttir vikunnar og þá var "fylgist með" liðið opinberað fyrir Pepsi-deildina í sumar.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti dagsins hér á Fótbolta.net.
Daníel Laxdal
Jóhann Laxdal
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.