PSG býst við tilboðum í Donnarumma - Newcastle í framherjaleit - Hvert fer Jackson?
Gústi Gylfa: Ég skal gera þá að hetjum
Halli Hróðmars: Hann er algjörlega ómetanlegur fyrir okkur
Stoltur að leiða Grindavíkurliðið - „Þetta er miklu meira en fótbolti"
Bjarni Jó: Þurfum bara að fjölga góðu mínútunum og fækka þeim slæmu
Gunnar Heiðar: Hef séð þrjár fæðingar á ævinni og þessi er langerfiðust af þeim
Jóhann Birnir: Var vælandi allan leikinn
Gunnar Már brjálaður út í dómgæsluna: Af hverju eru menn að ljúga
Óli Kristjáns: Skiptir engu máli hvort ég sé sammála eða ósammála
„Þegar það rignir þá hellirignir“
Hemmi: Sex leikir eftir og allt eins og það á að vera
Einar Guðna: Ætla ekki að lasta þá sem voru á undan mér eða hefja mig upp
Addi Grétars: Held þetta hafi verið eina skotið þeirra á markið í seinni
Þórdís Elva: Ekkert að hugsa um atvinnumenskuna
Siggi Höskulds: Þetta er eitthvað nýtt hjá liðinu
Einar Freyr hetja Þórs í Árbænum „Komið sterkur til baka og er ánægður að vera hjálpa liðinu"
„Getum gleymt því ef við ætlum alltaf að gera stærsta andstæðinginn úr okkur sjálfum"
Matti extra stoltur í dag - „Er ekki með héraðsprófið í dómgæslu"
Óskar Smári: Fimm mínútna kafli þar sem við hendum leiknum frá okkur
Nikolaj Hansen: Hefði átt að fara 5-0
Gylfi: Það er eitthvað sérstakt að gerast hérna
   fös 04. nóvember 2011 08:30
Magnús Már Einarsson
Árni Freyr: Ekki hægt að æsa Atla upp
Árni Freyr Guðnason.
Árni Freyr Guðnason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Mér líst vel á klúbbinn og að spila í Pepsi-deildinni. Flottur þjálfari, flott umgjörð og ég tel að þetta sé rétta skrefið fyrir mig," sagði Árni Freyr Guðnason við Fótbolta.net en hann skrifaði í vikunni undir tveggja ára samning við Fylki.

Árni Freyr, sem hefur verið lykilmaður hjá ÍR undanfarin ár, var einnig með tilboð frá ÍBV.

,,Það heillaði mjög mikið og það hefði verið ævintýri að spila á eyjunni fögru en ég held að Fylkir sé betri kostur fyrir mig fótboltalega séð."

,,Ég held að ég fái meiri spiltíma miðað við liðin núna og síðan heilluðu þjálfararnir meira hér í bænum, Ási (Ásmundur Arnarsson) og Haukur Ingi."


Árni Freyr fær næsta sumar tækifæri til að leika við eldri bróðir sinn Atla Guðnason í FH.

,,Það verður gaman. Það verður tekið á honum í Krikanum. Hann er samt svo pollrólegur að það er ekki hægt að æsa hann neitt upp," sagði Árni.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
banner