Mainoo fær nýjan samning - Goretzka og Gomes orðaðir við Man Utd - Bremer og Kerkez við Liverpool
Óli Kristjáns: Var súr að hafa ekki skorað
John um mistökin: Tek hana í 99 skipti af 100
Smá basl en „bikarinn er að fara í Fossvog"
Meira undir fyrir KA - „Vonandi muna flestir eftir tilfinningunni"
Úlfur: Þeir henda einum af sínum bestu mönnum viljandi í bann
Maggi: Menn þurfa fara fyrr úr vinnu og jafnvel skrópa í skóla
Elmar Kári: Ég bara missi hausinn þarna
Haddi: Töluðum um það eftir tapið í fyrra
Arnar Gunnlaugs: Eiginlega bara fáránlegt ef ég á að segja alveg eins og er
Kári Sigfússon: Get hent í einhver tiktok og fengið Eyþór Wöhler með mér
Árni Guðna: Veit ekki hverju ég get lofað þeim núna
Haraldur Freyr: Refsuðum og vorum skilvirkir
Nær martröðin að breytast í draum? - „98% af liðinu hefur gert þetta áður"
Arnar: Okkur hefur gengið vel að viðhalda hungrinu
Daði: Ólýsanleg tilfinning
Rúnar: Ekki það skemmtilegasta í heimi að tapa 6-0
Óskar Hrafn: Eins og klippt út úr Klaufabárðunum
Jökull: Grimmir og uppskárum eitt mark
Höskuldur: Þetta hafa alltaf bara verið eins og bikarúrslitaleikir
Ómar: Ógeðslega pirrandi að skora þrjú mörk og það dugi ekki einusinni til stigs
banner
   fös 04. nóvember 2011 08:30
Magnús Már Einarsson
Árni Freyr: Ekki hægt að æsa Atla upp
Árni Freyr Guðnason.
Árni Freyr Guðnason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Mér líst vel á klúbbinn og að spila í Pepsi-deildinni. Flottur þjálfari, flott umgjörð og ég tel að þetta sé rétta skrefið fyrir mig," sagði Árni Freyr Guðnason við Fótbolta.net en hann skrifaði í vikunni undir tveggja ára samning við Fylki.

Árni Freyr, sem hefur verið lykilmaður hjá ÍR undanfarin ár, var einnig með tilboð frá ÍBV.

,,Það heillaði mjög mikið og það hefði verið ævintýri að spila á eyjunni fögru en ég held að Fylkir sé betri kostur fyrir mig fótboltalega séð."

,,Ég held að ég fái meiri spiltíma miðað við liðin núna og síðan heilluðu þjálfararnir meira hér í bænum, Ási (Ásmundur Arnarsson) og Haukur Ingi."


Árni Freyr fær næsta sumar tækifæri til að leika við eldri bróðir sinn Atla Guðnason í FH.

,,Það verður gaman. Það verður tekið á honum í Krikanum. Hann er samt svo pollrólegur að það er ekki hægt að æsa hann neitt upp," sagði Árni.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
banner
banner