Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
   fim 26. janúar 2012 06:00
Elvar Geir Magnússon
Axel Kári: Fórum inn í skelina og urðum hræddir
„Við vorum eftir í flestu í leiknum en Leiknir er með hörkulið," sagði Axel Kári Vignisson, leikmaður ÍR, eftir að liðið tapaði 3-0 fyrir Leikni í Reykjavíkurmótinu í gær.

„Það dró aðeins úr okkur, við fórum inn í skelina og urðum hræddir. Þeir náðu tökum á miðjunni og gátu svissað boltanum á milli eins og þeir vildu."

ÍR hefur tapað öllum leikjum sínum á mótinu til þessa og enn ekki tekist að skora mark.

„Við erum pollrólegir, þetta er bara æfingamót fyrir okkur. Við erum að slípa okkur saman," sagði Axel en viðtalið við hann má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
banner