Man Utd borgar Sporting bætur - Rafael Leao orðaður við Barcelona - Kerkez á blaði Liverpool
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
   sun 23. september 2012 19:48
Lárus Ingi Magnússon
Ólafur Kristjánsson: Gerðum þetta óþarflega spennandi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Þetta var góður sigur, fínn leikur hjá okkur, við gerðum þetta kannski óþarflega spennandi í lokin," sagði Ólafur H. Kristjánsson þjálfari Breiðabliks eftir sigur í Keflavík í kvöld.

,,Nú er bara vinna í vikunni og leikur á laugardaginn. Svo týnum við upp úr pokanum eins og ég hef alltaf sagt í lok móts."

Ólafur var næst spurður út í sumarið sem Breiðablik byrjaði illa en hafa stigið upp.

,,Ég er ekki sammála því að við höfum byrjað skelfilega. Ég veit ekki mat hverra það er, það voru jú leikir sem við unnum ekki en það var sterkur varnarleikur og við erum ennþá í þeim fasa að fá ekki mikið af mörkum á okkur, aðeins meira en í byrjun en við erum farnir að skora. Mér fannst hafa verið stígandi og liðið hefur þróast í gegnum mótið."

,,Það er ánægjulegt hvort sem þú byrjar vel eða endar illa en þegar við gerum upp sumarið í heild og mér finnst margt hafa verið mjög jákvætt. Margir leikmenn stigið upp, bæði ungir, miðaldra, þeir sem við höfum fengið, fæddir í Kópavogi, 200, 201, 203 og svo framvegis. Mér finnst liðið hafa þroskast."


Nánar er rætt við Ólaf í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner