Jón Jónsson - FH-ingur og tónlistarmaður
Fótbolti.net telur niður til jóla með því að fá þekkta einstaklinga til að rifja upp sína bestu fótboltaminningu. Jón Jónsson tónlistarmaður og leikmaður FH ríður á vaðið.
Athugasemdir