Haraldur Björnsson - markvörður Sarpsborg
Fótbolti.net telur niður til jóla með því að fá þekkta einstaklinga til að rifja upp sína bestu fótboltaminningu. Haraldur Björnsson, markvörður Sarpsborg í Noregi, kemur með sína bestu minningu í dag.
Haraldur nefnir þar magnaðan 3-1 sigur U21 árs landsliðsins á Dönum á EM í fyrra.
Smelltu hér til að sjá umfjöllun um leikinn
Athugasemdir