Magnús Gylfason þjálfari Vals
Fótbolti.net telur niður til jóla með því að fá þekkta einstaklinga til að rifja upp sína bestu fótboltaminningu. Magnús Gylfason þjálfari Vals kemur með sína bestu minningu í dag.
Magnús talar þar um ótrúlegan leik Manchester United og Bayern Munchen í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 1999 en Magnús var á vellinum og vitni að því þegar enska liðið snarsneri töpuðum leik í unninn í uppbótartíma.
Hér að neðan er myndband af síðustu þremur mínútum leiksins.
Athugasemdir