Víðir Sigurðsson - Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu
Fótbolti.net telur niður til jóla með því að fá þekkta einstaklinga til að rifja upp sína bestu fótboltaminningu. Víðir Sigurðsson íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu kemur með sína bestu fótboltaminningu í dag en bók hans Íslensk knattspyrna 2012 kemur út á næstu dögum.
Athugasemdir