Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
   fim 05. júlí 2018 22:41
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gunni Borg: Þá er ég fyrsti maður til að stíga til hliðar
Gunnar Borgþórsson.
Gunnar Borgþórsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Borgþórsson, þjálfari Selfoss, var svekktur eftir 2-0 tap gegn ÍA í Inkasso-deild karla í kvöld.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  0 Selfoss

„Ég er óánægður með að tapa, við ætluðum allavega að sækja gott stig á erfiðum velli. Við fáum okkur tvö mörk úr föstum leikatriðum, ég ér óánægður með það - við höfum verið sterkir í föstum leikatriðum. Annars er ég mjög sáttur með strákanna," sagði Gunnar eftir leik.

„Við fengum mjög mikið af föstum leikatriðum á góðum stað. Við skorum tvö mörk í síðasta leik úr föstum leikatriðum, en það datt ekki með okkur í dag. Við erum óheppnir að skora ekki í fyrri hálfleik."

Selfoss er í tíunda sæti með átta stig úr tíu leikjum. Það getur ekki verið ásættanlegur árangur á Selfossi.

„Ég hef ekki áhyggjur af minni stöðu sem þjálfara. Eins og ég hef sagt áður, þá erum við í þessum saman, alla leið saman. Það er erfitt þegar gengur illa - það vantar ótrúlega lítið upp á. Við höfum farið undir alla steina og undir þessum steinum þarf maður að finna svör. Ef eitt af þessum svörum er að henda kallinum út þá er ég fyrsti maður til að stíga til hliðar."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner