Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
banner
   mið 09. janúar 2019 08:30
Magnús Már Einarsson
Doha í Katar
Óttar Magnús: Langaði að vera áfram úti
Icelandair
Óttar Magnús fékk blóðnasir á fyrstu æfingu í Katar.
Óttar Magnús fékk blóðnasir á fyrstu æfingu í Katar.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Óttar Magnús Karlsson varð að hætta leik í stutta stund á fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Katar í gær en hann fékk högg á andlitið og blóðnasir í kjölfarið.

„Þetta var smá brösug byrjun en þetta stoppaði fljótt og ég er í góðum málum," sagði Óttar við Fótbolta.net eftir æfinguna.

Óttar gekk á dögunum til liðs við Mjallby í sænsku B-deildinni eftir að hafa verið í láni hjá Trelleborg frá Molde á síðasta tímabili.

„Það var ýmislegt sem kom upp í Skandinavíu og heima en það var eitthvað sem ýtti mér í þessa átt. Ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þessu og tel að þetta sé rétt skref akkúrat núna."

„Ég æfði með nokkrum liðum heima en innst inni langaði mér að vera áfram úti."


Milos Milojevic þjálfar Mjallby en Óttar lék undir hans stjórn hjá Víkingi R. á sínum tíma.

„Ég var líka hjá honum í 4-5 ár í yngri flokkunum og við þekkjumst mjög vel. Gísli (Eyjólfsson) verður líka þarna og það verður gott að tala íslensku þarna. Ég hlakka til að byrja."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir