Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
   mið 09. janúar 2019 08:30
Magnús Már Einarsson
Doha í Katar
Óttar Magnús: Langaði að vera áfram úti
Icelandair
Óttar Magnús fékk blóðnasir á fyrstu æfingu í Katar.
Óttar Magnús fékk blóðnasir á fyrstu æfingu í Katar.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Óttar Magnús Karlsson varð að hætta leik í stutta stund á fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Katar í gær en hann fékk högg á andlitið og blóðnasir í kjölfarið.

„Þetta var smá brösug byrjun en þetta stoppaði fljótt og ég er í góðum málum," sagði Óttar við Fótbolta.net eftir æfinguna.

Óttar gekk á dögunum til liðs við Mjallby í sænsku B-deildinni eftir að hafa verið í láni hjá Trelleborg frá Molde á síðasta tímabili.

„Það var ýmislegt sem kom upp í Skandinavíu og heima en það var eitthvað sem ýtti mér í þessa átt. Ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þessu og tel að þetta sé rétt skref akkúrat núna."

„Ég æfði með nokkrum liðum heima en innst inni langaði mér að vera áfram úti."


Milos Milojevic þjálfar Mjallby en Óttar lék undir hans stjórn hjá Víkingi R. á sínum tíma.

„Ég var líka hjá honum í 4-5 ár í yngri flokkunum og við þekkjumst mjög vel. Gísli (Eyjólfsson) verður líka þarna og það verður gott að tala íslensku þarna. Ég hlakka til að byrja."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir