Liverpool hafnaði tilboði í Nunez og hefur áhuga á Tzimas - Chelsea hefur sett verðmiða á Nkunku - Rashford vill fara til Barcelona
   mán 01. júní 2015 09:58
Fótbolti.net
Sjáðu einstakt mark Steven Lennon gegn Leikni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Steven Lennon skoraði þrennu gegn Leikni í Kaplakrika í gær en eitt af mörkunum stendur öðrum fremur.

Vísir.is hefur sett myndband af þessu magnaða marki á netið og má sjá það í spilaranum hér að neðan.

Lennon var liggjandi þegar hann tók bakfallsspyrnu á ótrúlegan hátt og boltinn söng í netinu. Með þessu marki komst FH í 2-1 en á endanum vann liðið leikinn 3-2.

Smelltu hér til að sjá skýrsluna úr leiknum


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner