Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   fim 01. ágúst 2024 16:05
Elvar Geir Magnússon
U17 hópurinn sem fer á æfingamót í Ungverjalandi
Tómas Óli Kristjánsson er hjá AGF.
Tómas Óli Kristjánsson er hjá AGF.
Mynd: AGF
Karan Gurung.
Karan Gurung.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 20 manna hóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 12.-18. ágúst næstkomandi.

Auk heimamanna í Ungverjalandi þá taka Ítalía og Suður-Kórea þátt í þessu æfingamóti.

Hópurinn
Helgi Hafsteinn Jóhannsson, AaB
Styrmir Jóhann Ellertsson, ÍA
Kristian Þór Hjaltason, AGF
Björgvin Brimi Andrésson, KR
Tómas Óli Kristjánsson, AGF
Egill Ingi Benediktsson, Leiknir R.
Gylfi Berg Snæhólm, Breiðablik
Karan Gurung, Leiknir R.
Gunnleifur Orri Gunnleifsson, Breiðablik
Alexander Máni Guðjónsson, Stjarnan
Ketill Orri Ketilsson, FH
Ásbjörn Líndal Arnarsson, Þór Ak.
Guðmar Gauti Sævarsson, Fylkir
Einar Freyr Halldórsson, Þór Ak.
Sölvi Svær Ásgeirsson, Grindavík
Sigurður Jökull Ingvason, Þór Ak.
Birkir Hrafn Samúelsson, ÍA
Sverrir Páll Ingason, Þór Ak.
Gabríel Snær Gunnarsson, ÍA
Jón Breki Guðmundsson, Þróttur N.
Athugasemdir
banner
banner
banner