Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
   sun 01. desember 2019 13:36
Fótbolti.net
Æfingaleikur: Fylkir lagði Grindavík
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Fylkir 1 - 0 Grindavík
1-0 Daníel Steinar Kjartansson

Fylkir lagði Grindavík 1-0 í æfingaleik sem fór fram á Wurthvellinum í Árbæ í gær.

Daníel Steinar Kjartansson sigurmarkið þegar skammt var eftir til leiksloka með þrumuskoti rétt fyrir utan teig.

Veistu úrslit úr æfingaleikjum?
Ef þú hefur upplýsingar um úrslit æfingaleikja og markaskorara endilega sendu okkur þá tölvupóst á [email protected] eða settu úrslitin á Twitter og merktu #fotboltinet
Athugasemdir
banner
banner