
Það er ekkert lið komið áfram í E-riðlinum fyrir leiki kvöldsins í þeim riðli. Það eru tveir síðustu leikirnir í riðlinum.
Japan og Spánn eigast við, en fyrir leikinn eru Spánverjarnir á toppi riðilsins með fjögur stig. Japan er með þrjú stig.
Jasmín Erla Ingadóttir, leikmaður Stjörnunnar, spáir í leikinn á milli Spánar og Japan.
Japan og Spánn eigast við, en fyrir leikinn eru Spánverjarnir á toppi riðilsins með fjögur stig. Japan er með þrjú stig.
Jasmín Erla Ingadóttir, leikmaður Stjörnunnar, spáir í leikinn á milli Spánar og Japan.
Japan 1 - 3 Spánn
Ég er mjög spennt fyrir þessum leik enda mikið undir. Ég held að það verði mikill hraði í þessum leik, mikið um færi og flottan fótbolta.
Það er fátt betra en að horfa á Spánverja spila þegar þeir eru á sínum degi og ég held að þetta sé þeirra dagur. Hef alltaf haldið lúmskt með þeim svo ég spái þeim 3-1 sigri í dag.

Svona er HM í dag #fotboltinet
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) December 1, 2022
HM: F-riðill
15:00 Króatía - Belgía
15:00 Kanada - Marokkó
HM: E-riðill
19:00 Kosta Ríka - Þýskaland
19:00 Japan - Spánnhttps://t.co/7amtYsVF4y
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir