Jorginho, Graham Potter, Zinedine Zidane, Xabi Alonso, Ramsdale og fleiri koma við sögu
banner
   fös 01. desember 2023 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Ísland mætir Wales í Þjóðadeildinni í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska kvennalandsliðið mætir Wales í Þjóðadeildinni á Cardiff City-leikvanginum í Cardiff í Wales í kvöld klukkan 19:15.

Ísland hefur aðeins unnið einn leik í riðlakeppninni til þessa, en það var einmitt gegn Wales á Laugardalsvelli.

Það er því kjörið tækifæri til að ná í annan sigurinn í kvöld. Ísland á ekki möguleika á að ná öðru sæti riðilsins.

Ísland þarf stig út úr leiknum til að tryggja sér sæti í umspili um áframhaldandi sæti í Þjóðadeildinni.

Leikir dagsins:
19:15 Wales-Ísland (Cardiff City Stadium)
19:30 Þýskaland-Danmörk (Ostseestadion)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner