Kluivert orðaður við Newcastle - Gerrard með tilboð frá Carlisle - Sesko og Zubimendi færast nær Arsenal
   sun 01. desember 2024 12:32
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í enska: Þrjár breytingar hjá Amorim - Solanke ekki með
Mainoo og Casemiro byrja
Mainoo og Casemiro byrja
Mynd: Getty Images
Dominic Solanke er ekki með Tottenham í dag
Dominic Solanke er ekki með Tottenham í dag
Mynd: EPA

Byrjunarliðin í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni sem hefjast klukkan 13:30 eru komin inn.


Chelsea fær Aston Villa í heimsókn en heimamenn geta jafnað Arsenal að stigum í 2. sæti deildarinnar en Aston Villa jafnar Chelsea að stigum með sigri.

Það er útlit fyrir að Enzo Maresca stilli upp í 3-5-1-1 en Pedro Neto, Romeo Lavia og Jadon Sancho koma inn í liðið frá sigri gegn Leicester í síðustu umferð. Ezri Konsa er kominn aftur inn í lið Villa eftir að hafa jafnað sig af meiðslum.

Ruben Amorim stýrir Man Utd í fyrsta sinn á heimavelli í deildinni í dag þegar liðið mætir Everton. Lisandro Martinez, Kobbie Mainoo og Joshua Zirkzee koma inn í liðið frá síðasta deildarleik. Beto kemur inn hjá Everton fyrir Dominic Calvert-Lewin.

Dominic Solanke er ekki í leikmannahópi Tottenham sem mætir Fulham vegna veikinda og þá er Dejan Kulusevski á bekknum. Þá eru Joachim Andersen og Andreas Pereira ekki með Fulham.

Chelsea: Sanchez; Fofana, Colwill, Cucurella; Neto, Caicedo, Lavia, Fernandez, Sancho; Palmer; Jackson.

Varamenn: Jorgensen, Tosin, Badiashile, Veiga, Gusto, Madueke, Mudryk, Felix, Nkunku.

Aston Villa: Martinez, Cash, Konsa, Pau Torres, Digne, Philogene, Tielemans, Kamara, McGinn, Rogers, Watkins.

Varamenn: Olsen, Diego Carlos, Mings, Maatsen, Bogarde, Barkley, Buendia, Bailey, Duran.


Man Utd: Onana, Mazraoui, De Ligt, Martinez, Fernandes, Rashford, Zirkzee, Amad, Casemiro, Dalot; Mainoo. 

Varamenn: Bayindir, Maguire, Malacia, Shaw, Mount, Ugarte, Antony, Garnacho; Hojlund. 

Everton: Pickford, Young, Tarkowski, Branthwaite, Mykolenko, Gana, Doucoure, Lindstrom, McNeil, Ndiaye; Beto. 

Varamenn: Virginia, Begovic, Patterson, Mangala, Calvert-Lewin, Harrison, O'Brien, Coleman; Armstrong. 


Tottenham: Forster; Porro, Dragusin, Davies, Udogie; Sarr, Bissouma, Maddison, Johnson, Son, Werner

Varamenn: Austin, Spence, Gray, Reguilon, Kulusevski, Bergvall, Olusesi, Williams-Barnett, Lankshear

Fulham: Leno; Tete, Diop, Bassey, Robinson; Berge, Lukic; Iwobi, Smith Rowe, Nelson; Jimenez

Varamenn: Benda, Castagne, Sessegnon, Amissah, Cairney, King, Wilson, Adama, Muniz


Athugasemdir
banner
banner
banner