Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 02. janúar 2023 17:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Valdi besta mark ársins á Norðurlöndum - Sigurvegarinn frá Íslandi
Emil Ásmundsson, leikmaður Fylkis.
Emil Ásmundsson, leikmaður Fylkis.
Mynd: Fylkir
Emil í leik með KR.
Emil í leik með KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Twitter-reikningurinn Nordic Footy valdi besta mark ársins á Norðurlöndunum rétt fyrir áramót og var það mark íslenskt að þessu sinni.

Markið fallega skoraði miðjumaðurinn Emil Ásmundsson í leik með Fylki gegn Grindavík í Lengjudeildinni síðasta sumar:

„Það er bara að vera nógu vitlaus í hausnum að reyna þetta, taka svo á sig skituna þegar maður klúðrar, hittir ekki á markið eða hittir ekki boltann," sagði Emil um þetta stórkostlega mark síðasta sumar.

Til hamingju með þessi verðlaun Emil!
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner