Liverpool skoðar Davies - City fer á markaðinn - Man Utd vill Gutierrez - Bruno og Garnacho ekki öruggir - Fleiri orðaðir frá United
   lau 02. mars 2024 06:00
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Hlustaðu á útvarpsþáttinn í beinni - 12:00 Síðasta ótímabæra spáin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elvar Geir og Tómas Þór stýra útvarpsþættinum Fótbolti.net milli 12 og 14 alla laugardaga á X977.

SMELLTU HÉR TIL AÐ HLUSTA Í BEINNI

Í þættinum í dag:

- Síðasta ótímabæra spáin fyrir Bestu deild karla. Sérfræðingar: Baldur Sigurðsson og Valur Gunnarsson.

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner