
Tryggvi Guðmundsson sérfræðingur Fótbolta.net segir að fátt komi sér á óvart í byrjunarliði íslenska landsliðsins í vináttulandsleiknum gegn Noregi á Laugardalsvelli í kvöld.
Leikurinn hefst klukkan 20:00 og er í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.
Leikurinn hefst klukkan 20:00 og er í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.
„Frederik er líklega að fara spila sinn fyrsta leik með A-landsliðinu á Laugardalsvelli og það verður gaman að sjá til hans. Annars er þetta eins og maður bjóst við," sagði Tryggvi til að mynda en hægt er að sjá hvað Tryggvi hefur að segja um byrjunarliðið í sjónvarpinu hér að ofan.
Hægt er að sjá byrjunarlið íslenska landsliðsins hér.
Athugasemdir