Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
   lau 02. desember 2023 06:00
Fótbolti.net
Haukur Páll gestur í útvarpsþættinum í dag
Mynd: Fótbolti.net
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net verður á X977 í dag milli 12 og 14 eins og venja er á laugardögum. Umsjónarmenn eru Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson.

Gestur þáttarins að þessu sinni er Haukur Páll Sigurðsson sem tók við aðstoðarþjálfarastarfinu hjá Val nýlega.

Einnig verður farið yfir fréttir vikunnar í íslenska boltanum og fjallað um enska boltann. Hafa eigendur Manchester City óeðlileg áhrif á dómgæsluna í krafti auðæfa sinna?


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner