mið 03. mars 2021 11:30 |
|
Pogba líklega klár fyrir landsleikjahlé
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vonast til að Paul Pogba nái að spila með liðinu áður en landsleikjahlé verður í ensku úrvalsdeildinni eftir tæpar þrjár vikur.
Pogba hefur verið frá keppni síðan hann meiddist á læri gegn Everton í byrjun febrúar.
„Hann er að leggja mjög hart að sér. Hann veit að þegar hann kemur til baka eigum við ekki tvo eða þrjá leiki til að spila honum í form svo hann er að leggja hart að sér til að halda formi," sagði Solskjær.
„Þegar þú ert með hæfileika eins og Paul þá skiptir formið aðalmáli."
Pogba hefur verið frá keppni síðan hann meiddist á læri gegn Everton í byrjun febrúar.
„Hann er að leggja mjög hart að sér. Hann veit að þegar hann kemur til baka eigum við ekki tvo eða þrjá leiki til að spila honum í form svo hann er að leggja hart að sér til að halda formi," sagði Solskjær.
„Þegar þú ert með hæfileika eins og Paul þá skiptir formið aðalmáli."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
13:00
09:16