Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
   fös 03. mars 2023 06:00
Auglýsingar
TM-Mót Stjörnunnar 2023
Fyrsta stórmót sumarsins
Mynd: Stjarnan

TM mót Stjörnunnar fer fram á knattspyrnusvæði Stjörnunnar í Garðabæ dagana 20.apríl, 22.-23.apríl og 29.apríl. Keppt er í 6. 7. og 8.flokki hjá strákum og stelpum. Um 3900 þátttakendur voru á síðasta móti og gekk mótið afar vel.


Spilaður er 5-manna bolti í öllum flokkum og er spiltími hvers liðs að lágmarki klukkutími. Spilað er eftir nýjum reglum, þar sem ekki eru tekin innköst heldur er sparkað / rekið boltann inn á völlinn.

Leikirnir eru 12 mínútur með þremur mínútum á milli leikja. Ein leikklukka. Viðvera hvers liðs er ekki meir en tvær klukkustundir. Úrslit leikja er ekki skráð. Fjórir styrkleikaflokkar.

Leikið verður á eftirfarandi dögum:
 - 20.apríl Fimmtudagur ( sumardagurinn fyrsti) – 6.flokkur karla
 - 22.apríl Laugardagur – 7.flokkur karla
 - 23.apríl Sunnudagur – 8.flokkur karla og kvenna
 - 29.apríl Laugardagur – 6.-7.flokkur kvenna

Þátttökugjald er 2.900 krónur og fylgja vegleg þátttökuverðlaun, auk þess sem þátttakendur fá að spreyta sig á hinum ýmsum þrautum og fara í liðsmyndatöku.

Vinsamlegast skráið félagslið ykkar hér og sendið inn skráningarskjal tíu dögum fyrir keppnisdag á [email protected]. Endilega hafið samband ef það er eitthvað frekar.

Facebook síða mótsins en þar eru birtar frekari upplýsingar tengt mótinu


Athugasemdir
banner
banner