Watkins og Sesko efstir á óskalista Man Utd - Newcastle hefur einnig áhuga á Sesko - Everton vill Grealish
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
Heimir Guðjóns: Átakanlegt að fylgjast með þessu
Adam Ægir sló á létta strengi: Þeir fengu mig inn, það var það sem breyttist
Túfa um markametið: Getur sett met sem verður gríðarleg erfitt að slá
Aron Sig: Sé ekkert til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta
Amin Cosic: Ekki vanur svona mörgum áhorfendum sem syngja í 90 mínútur
Dóri Árna: Fannst þeir rosalega orkumiklir en við jöfnuðum okkur
Ágúst Orri: Ekki uppleggið en þetta er styrkleikinn minn
Óskar Hrafn: Ef ég set á mig KR gleraugun þá fannst mér við sterkari aðilinn
Bjarni Jó: Fyrra gula spjaldið var mjög ósanngjarnt
Ánægður með nýja hefð á Mærudögum
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
   mið 03. september 2014 22:16
Alexander Freyr Tamimi
Anna Björk: Verður að nýta sér að fá að fara fram
Kvenaboltinn
Anna Björk skoraði í sigri dagsins.
Anna Björk skoraði í sigri dagsins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Anna Björk Kristjánsdóttir, varnarmaður Stjörnunnar, var ánægð með 3-1 sigur liðsins gegn Selfossi í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Anna Björk skoraði annað mark Stjörnunnar í hörkuleik þar sem Selfoss gaf ekkert eftir.

,,Þetta var hörkuleikur. Selfoss kemur alltaf og gefur 100 prósent í alla leiki, þær eru bara orðnar þrusugott lið þó þær hafi misst þrjá mikilvæga leikmenn. Þetta var kærkominn sigur," sagði Anna Björk við Fótbolta.net.

,,Í stöðunni 1-1 skiptir mark númer þrjú miklu máli. Ef þær hefðu skorað hefðu þær orðið ennþá sterkari, og það mátti ekki hleypa lífi í leikinn. Við þurftum að vera þolinmóðar, við erum vanar því að skora fleira en eitt mark."

,,Þetta var kærkomið mark, fyrsta markið í sumar. Þetta var frábær bolti frá Sigrúnu og ég ákvað að stanga hann bara, það var gott að sjá hann inni. Þegar maður fær að fara fram í horn verður maður að nýta tækifærið. Það kom loksins að því."

Athugasemdir
banner