Inter mun keppa við Liverpool um Kimmich - Verbruggen á ratsjá Chelsea - Real Madrid fylgist með Wharton
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   fim 03. september 2015 23:09
Elvar Geir Magnússon
Amsterdam
Kolbeinn: Leikmaður sem gerir heimskulega hluti
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kolbeinn Sigþórsson var í skýjunum eftir 1-0 sigur Íslands gegn Hollandi í kvöld en fyrir leikinn hafði Holland aldrei tapað heimaleik í undankeppni EM.

„Þetta er algjör draumur, sérstaklega fyrir mig að ná tvisvar að sigra Hollendinga. Fyrir mig er þetta mjög sérstakt og hvað þá fyrir alla þjóðina,“ sagði Kolbeinn.

„Við þurfum bara að klára þetta heima gegn Kasökum. Við þurfum að halda ró og koma mönnum niður á jörðina helst á morgun.“

Hollendingar fengu rautt spjald í fyrri hálfleik þegar Bruno Martins Indi sló Kolbein.

„Ég bara datt með honum og vissi að þetta væri leikmaður sem gerir heimskulega hluti. Ég var búinn að segja strákunum að láta hann ekki pirra sig. Þetta var bara heimskulegt hjá honum,“ sagði Kolbeinn en viðtalið má sjá í heild í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner