Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 03. október 2020 05:55
Victor Pálsson
Ísland í dag - Allt undir á Hlíðarenda
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það verður líf og fjör í íslenska boltanum þessa helgi og er nóg um að vera þegar kemur að leikjum í dag.

Alls eru 39 leikir á dagskrá í dag og á morgun en helst ber að nefna stórleik Vals og Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna sem er spilaður í dag.

Það er allt undir á Origo vellinum klukkan 17:00 en aðeins eitt stig skilur lið Vals og Breiðabliks að í toppbaráttunni.

Valur er með 40 stig á toppnum eftir 15 leiki en Blikar eiga leik til góða og eru með 39 stig eftir 14 leiki. Ljóst er að sigurlið dagsins fer langt með að tryggja sér titilinn.

Það er einnig leikið í Lengjudeild karla þar sem spennan er mikil sem og í 2. og 3. deild.

Hér má sjá frábæru dagskrána í dag.

Laugardagur:
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Stjarnan-Fylkir (Samsungvöllurinn)
17:00 Valur-Breiðablik (Stöð 2 Sport - Origo völlurinn)

Lengjudeild kvenna
14:00 Fjölnir-Afturelding (Egilshöll)

Lengjudeild karla
14:00 Fram-Þróttur R. (Framvöllur)
14:00 ÍBV-Vestri (Stöð 2 Sport - Hásteinsvöllur)
14:00 Víkingur Ó.-Leiknir R. (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Afturelding-Grindavík (Fagverksvöllurinn Varmá)
14:00 Magni-Þór (Grenivíkurvöllur)
15:00 Keflavík-Leiknir F. (Nettóvöllurinn)

2. deild kvenna
14:00 Hamar-Álftanes (Grýluvöllur)
14:00 Hamrarnir-Fram (Boginn)
17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Sindri (Fjarðabyggðarhöllin)

2. deild karla
13:00 Fjarðabyggð-Kórdrengir (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 ÍR-Selfoss (Hertz völlurinn)
14:00 KF-Þróttur V. (Ólafsfjarðarvöllur)
14:00 Kári-Njarðvík (Akraneshöllin)
15:00 Víðir-Völsungur (Nesfisk-völlurinn)
15:00 Dalvík/Reynir-Haukar (Dalvíkurvöllur)

3. deild karla
13:00 Sindri-Reynir S. (Sindravellir)
14:00 Elliði-KV (Fylkisvöllur)
14:00 Álftanes-Höttur/Huginn (Bessastaðavöllur)
14:00 Ægir-Einherji (Þorlákshafnarvöllur)
16:00 Tindastóll-Augnablik (Sauðárkróksvöllur)
18:00 KFG-Vængir Júpiters (Samsungvöllurinn)

4. deild karla - úrslitakeppni
13:00 Hamar-Kormákur/Hvöt (Domusnovavöllurinn)
14:15 KFS-ÍH (SS-völlurinn)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner