Kluivert orðaður við Newcastle - Gerrard með tilboð frá Carlisle - Sesko og Zubimendi færast nær Arsenal
   þri 04. febrúar 2025 17:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Æfingahópur U15 - Leikmenn frá 11 félögum
Ómar Ingi er þjálfari U15.
Ómar Ingi er þjálfari U15.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 11.-13. feb 2025. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ. Seinni tvo dagana spila strákarnir leiki gegn Fjölni og HK.

Hópurinn
Arnar Bjarki Gunnleifsson - Breiðablik
Darri Kristmundsson - Breiðablik
Elmar Ágúst Halldórsson (M) - Breiðablik
Óðinn Sturla Þórðarson - Breiðablik
Aron Gunnar Matus - FH
Róbert Hugi Sævarsson - FH
Sigurður Stefán Ólafsson - FH
Aron Kristinn Zumbergs - ÍA
Jökull Sindrason - ÍA
Styrmir Gíslason - ÍA
Tristan Snær Stefánsson - ÍA
Benjamín Björnsson - Stjarnan
Ólafur Ingi Magnússon - Stjarnan
Birnir Leó Arinbjarnarson - Fram
Bjarki Örn Brynjarsson - HK
Emil Máni Breiðdal Kjartansson - HK
Sölvi Hrafn Haldór Högnason - HK
Emil Gautason - ÍBV
Fjölnir Freysson - Þróttur R.
Leó Hrafn Elmarsson - Þróttur R.
Gestur Alexander Ó. Hafþórsson - Víkingur R.
Sigurður Nói Jóhannsson - KA
Smári Signar Viðarsson - Þór Ak.
Athugasemdir
banner
banner
banner