Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   mán 04. mars 2024 10:14
Elvar Geir Magnússon
Handtekinn fyrir að gera grín að flugslysinu
Mynd: Getty Images
Stuðningsmaður Manchester City var handtekinn í borgarslagnum í gær fyrir að gera grín að flugslysinu í München.

Stuðningsmenn beggja liða tilkynntu hegðun hans til lögreglumanna og gæslufólks á vellinum.

23 einstaklingar, þar af átta United leikmenn, létust í flugslysi í München 1958.

City vann borgarslaginn 3-1 í gær þar sem Phil Foden (2) og Erling Haaland skoruðu eftir að Marcus Rashford hafði komið United yfir.


Athugasemdir
banner
banner
banner