Stóra stundin er að renna upp fyrir Gunnar Sigurðarson en hans lið, Víkingur Ólafsvík, leikur sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni á morgun þegar Fram kemur í heimsókn.
Spennan er að ná hámarki hjá Gunnari sem ræddi við Elvar Geir og Benedikt Bóas í útvarpsþætti Fótbolta.net í dag.
Spennan er að ná hámarki hjá Gunnari sem ræddi við Elvar Geir og Benedikt Bóas í útvarpsþætti Fótbolta.net í dag.
Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir