Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
   fim 04. ágúst 2022 23:32
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Íris Dögg um EM: Eitthvað sem maður upplifir ekki oft og ég naut mín í botn
Kvenaboltinn
Íris Dögg Gunnarsdóttir, með landsliðinu á EM í júlí
Íris Dögg Gunnarsdóttir, með landsliðinu á EM í júlí
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þróttur R. sótti þrjú stig í Mosfellsbæinn í kvöld þegar liðið sigraði Aftureldingu 2-0. Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Þróttar var sátt með sigurinn eftir leik.

„Þetta var upp og niður fannst mér, en mér fannst við alltaf vera með yfirhöndina," sagði Íris Dögg.

Það var lengi vel markalaust en Þróttur náði yfirhöndinni með marki á 74. mínútu. Íris sagði að það hafi verið gott að sjá boltann í netinu.

„Það var bara geggjað, það var náttúrulega best þegar annað markið kom, það skipti máli, þá var þetta bara búið."


Lestu um leikinn: Afturelding 0 -  2 Þróttur R.

Íris Dögg var kölluð út í EM hópinn í sumar, þegar Telma Ívarsdóttir meiddist á æfingu íslenska landsliðsins.

„Það var bara geðveikt, maður bara beið eftir því," sagði Íris Dögg.

En var þetta óvænt?

„Já náttúrulega kannski að vera komin fimmti inn, þannig já auðvitað."

Írisi fannst geggjað að taka þátt í EM ævintýrinu með landsliðinu.

„Það var bara geggjað, þetta er eitthvað sem maður upplifir ekki oft og ég naut mín í botn."

Þegar Íris fór í Þrótt í fyrra sá hún ekki alveg fyrir sér að vera að fara á lokamót með landsliðinu.

„Nei alls ekki, ekki fyrr en ég fór að æfa með Jamie þá vissi ég að ég ætti alveg gott eftir, þannig hann kom mér í þetta," sagði Íris Dögg.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner