Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
Á tvo fulltrúa í íslenska liðinu - „Átti alveg von á því að hún yrði í þessum sporum"
Þorgerður Katrín: Ég hef alveg upplifað það verra
Pabbi Karólínu: Hún hafði einhverja áru yfir sér
Goðsögnin Ásta B: Þetta eru bara heimsklassa leikmenn
Kærasti Glódísar: Eigum við ekki bara að segja að það komi í ljós?
   mið 05. maí 2021 22:28
Ívan Guðjón Baldursson
Elísa Viðarsdóttir: Spá er bara spá
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elísa Viðarsdóttir var í liði Vals sem lagði Stjörnuna að velli í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna.

Elísa var sátt með stigin en ekki spilamennsku liðsins. Valur vann nauman og ósannfærandi sigur.

„Stigin eru það sem skiptir mestu máli en spilamennskan hefði mátt vera mun betri af okkar hálfu. Við vitum að liðið okkar býr yfir mikið meiri gæðum en það sem við sýndum hérna í dag. Við munum klárlega laga þetta fyrir næstu umferð," sagði Elísa, sem var spurð út í möguleika Vals á Íslandsmeistaratitlinum. Knattspyrnusérfræðingar hafa spáð Valskonum titlinum í ár.

„Spá er bara spá og við vitum það manna best að við þurfum að mæta til leiks og spila mótið."
Athugasemdir
banner
banner