Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   þri 05. júlí 2022 22:39
Kjartan Leifur Sigurðsson
Magnús Már: Þetta var sanngjarnt
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tilfinningin er frábær og þetta var mjög ljúft. Stoltur af strákunum þó að fyrri hálfleikur hafi ekki verið neitt sérstakur. Við svörðum markinu í byrjun og það var vel gert. Í seinni hálfleik verðskulduðum við að vinna leikinn. Heilt yfir var þetta sanngjarnt." Segir Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar eftir sigur sinna manna 2-1 gegn Kórdrengjum í kvöld.

Lestu um leikinn: Afturelding 2 -  1 Kórdrengir

LIðin mættust einnig í bikarnum fyrir stuttu og var þá niðurstaðan á hinn veginn. Magnús Már var ánægður að bæta upp fyrir bikartapið.

„Ég er ánægður en þetta er nýr fótboltaleikur og ný vika. Við vorum svekktir eftir bikarleikinn. Við vildum fá meira út úr honum en ég er ánægður með strákana þetta var frábært hvernig við stjórnuðum leiknum í lokin og héldum boltanum vel."

Afturelding er á góðu skriði eftir erfiða byrjun og hóta því nú að blanda sér í toppbaráttuna.

„ Við spiluðum vel í byrjun líka en þá vantaði mörkin en núna eru þau að koma og það skilar sér í fleiri stigum. Spilamennskan hefur verið góð í sumar og núna erum víð á uppleið. Við verðum betri með hverri viku. Ég er spenntur fyrir framhaldinu og auðvitað er mun skemmtilegra að vinna fótboltaleiki."

Viðtalið er í heild sinn hér að ofan.
Athugasemdir
banner