Osimhen fer til Lundúna - Tuchel aftur til Englands - Zidane til Bayern? - Bayern og Liverpool berjast um Alonso
Sandra María: Eyða orkunni í það sem við getum haft áhrif á
Ingibjörg: Erum ekki að fara að vinna 9-1, það er á hreinu
Glódís Perla: Tveir virkilega góðir leikmenn í þeirra liði
Steini: Held að þetta hafi verið eitthvað unglingasvæði hjá þeim
Árni Guðna: Maður fékk tilfinninguna að það væri annað mark í þessu
Óliver Elís skoraði í dramatískum leik: Við fórum bara í eitthvað survival mode
Árni Guðna eftir sigurleik: Þurfum að sýna að við eigum erindi í þessi lið
Guðjón Máni skoraði tvö gegn Þrótti: Áttum seinni hálfleikinn
Úlfur: Höfum ekki bolmagn til að borga morðfjár í laun
Aron Snær: Bannaði orðin varamarkvörður og samkeppni
Ánægður með síðasta ár - „Alltaf talað um hann en þróunin var góð"
Arnar Gunnlaugs: Kærum ekki á meðan ég er við stjórnvölinn
Benoný um Gautaborg: Get ekki farið í smáatriði en þetta var ekki málið
Gregg: Við hringdum í KSÍ í morgun og þau sögðu þetta vera í lagi
Mætt í Meistaradeildina - Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar snýr aftur
Upplifir drauminn í sumar - „Mjög erfitt að segja nei við FCK"
Jóhann Birnir: Félag sem ætti frekar að verja að berjast um að komast í efstu deild
Ber sterkar taugar til FH en samdi við Val - „Maður þarf stundum að vera smá eigingjarn"
Birgir Steinn: KR getur farið alla leið
Arnór Gauti: Vil sanna mig á stærra sviði og reyna að komast út
banner
   fim 05. október 2023 20:38
Kári Snorrason
Damir telur umræðu um mögulega brottför Óskars ekki hafa áhrif á liðið
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Breiðablik fékk Zorya Luhansk í heimsókn frá Úkraínu í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í dag og tapaði leiknum 0-1 eftir að hafa sýnt hetjulega baráttu á Laugardalsvelli. Damir Muminovic varnarmaður Breiðabliks mætti í viðtal.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 Zorya Luhansk

„Þetta var gríðarlega svekkjandi, mér fannst við miklu betri. Við fengum fullt af færum til að skora og klára þennan leik en boltinn vildi ekki inn, gríðarlega svekkjandi."

„Þegar við erum á okkar degi eins og í dag, þá getum við spilað við hvaða lið sem er, við þurfum að finna markaskóna aftur."

Hefur umræða síðustu daga um mögulega brottför Óskars haft áhrif á hópinn?

„Nei mér finnst ekki, frábærir karakterar í þessu liði og mikil samheldni. Þessi umræða truflar okkur ekki neitt. Það sem gerist í framtíðinni vitum við ekkert um. Ég held að Óskar sé búinn að svara öllum spurningum sem hægt er að svara."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner