Haaland að fá nýjan risasamning - Ruud í molum - Llorente aftur í úrvalsdeildina? - Cherki til Liverpool?
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
Andri Lucas: Geggjuð upplifun fyrir mig og mína fjölskyldu
Sverrir Ingi klár í slaginn: Við verðum ferskir á laugardaginn
Jói Berg á staðnum þar sem hann gifti sig - „Yndislegt að rifja upp góðar minningar“
Davíð Snorri: Hægt að grenja úti í horni en við hjálpumst að og leysum vandamálin
Virðist stutt í næsta skref Loga - „Það er góð spurning“
Mikael Egill: Eiginlega ólýsanlegt að spila í Serie A
Dagur elskar ævintýrin í MLS: Allt bensín var búið og maturinn líka
Willum finnur fyrir ást í Birmingham - „Klúbbur sem á alls ekki að vera þarna“
   fim 05. október 2023 20:38
Kári Snorrason
Damir telur umræðu um mögulega brottför Óskars ekki hafa áhrif á liðið
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Breiðablik fékk Zorya Luhansk í heimsókn frá Úkraínu í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í dag og tapaði leiknum 0-1 eftir að hafa sýnt hetjulega baráttu á Laugardalsvelli. Damir Muminovic varnarmaður Breiðabliks mætti í viðtal.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 Zorya Luhansk

„Þetta var gríðarlega svekkjandi, mér fannst við miklu betri. Við fengum fullt af færum til að skora og klára þennan leik en boltinn vildi ekki inn, gríðarlega svekkjandi."

„Þegar við erum á okkar degi eins og í dag, þá getum við spilað við hvaða lið sem er, við þurfum að finna markaskóna aftur."

Hefur umræða síðustu daga um mögulega brottför Óskars haft áhrif á hópinn?

„Nei mér finnst ekki, frábærir karakterar í þessu liði og mikil samheldni. Þessi umræða truflar okkur ekki neitt. Það sem gerist í framtíðinni vitum við ekkert um. Ég held að Óskar sé búinn að svara öllum spurningum sem hægt er að svara."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner