Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fim 05. nóvember 2020 17:30
Magnús Már Einarsson
McGoldrick hættir að spila með írska landsliðinu
David McGoldrick, framherji Sheffield United, hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í írska landsliðið.

Hinn 32 ára gamli McGoldrick hefur spilað fjórtán landsleiki síðan árið 2014 og skorað eitt mark.

„Ég hef ákveðið að hætta með landsliðinu til að einbeita mér að félagsliðinu og fjölskyldunni," sagði McGoldrick

McGoldrick skoraði tvö mörk í 28 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en hann er búinn að skora eitt mark á þessu tímabili.
Athugasemdir
banner
banner